Landeigendafélag Sléttu- og Grunnavíkurhrepps | 16/05/2017

Viđmiđunarreglur um refaskođun

Náttúrúfræðistofnun Íslands, Umhverfisstofnun Íslands og Melarakkasetur Íslands hafa gefið út viðmiðunarreglur um refaskoðun. Í megindráttum er mælst til þess að ekki sé farið nær ref eða greni en 40 metra og ekki dvalið lengur við en 20 mínútur í senn.


Meira
Átthagafélag Sléttuhrepps í Reykjavík | 08/05/2017

Messa og messukaffi í Áskirkju

Hin árlega messa Átthagafélagsins verður í Áskirkju á mæðradaginn, sunnudaginn 14. maí n.k. kl. 14:00 og kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Þar ætlum við að eiga notalega stund saman í kirkjunni og í safnaðarheimilinu á eftir messu.


Fjölmennum og tökum með okkur gesti.


Ræðumaður verður Einar K. Guðfinnsson fyrrum forseti Alþingis.


Meira
Landeigendafélag Sléttu- og Grunnavíkurhrepps | 08/05/2017

Ađalfundur Landeigendafélags Sléttu- og Grunnavíkurhrepps 2017

Aðalfundur Landeigendafélags Sléttu- og Grunnavíkurhrepps verður haldinn fimmtudaginn 18. maí kl. 17.00 á 6. hæð í Borgartúni 30 í Reykjavík, húsnæði Samiðnar. Dagskrá er skv. lögum félagsins.


Meira
Átthagafélag Sléttuhrepps í Reykjavík | 19/01/2017

Ţorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík 2017

Hið árlega þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík verður haldið laugardaginn 28. janúar í veislusalnum Turninum á 7. hæð í verslunarmiðstöðinni Firði, Fjarðargötu 13-15 í Hafnarfirð


Meira
Átthagafélag Sléttuhrepps í Reykjavík | 15/01/2017

Ađalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík 15. janúar 2017

Frá ađalfundi 2017, Jónína gjaldkeri í púlti
Frá ađalfundi 2017, Jónína gjaldkeri í púlti
1 af 3

Aðalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík var haldinn sunnudaginn 15. janúar 2017 kl. 15. Á fundinum var farið yfir starfsemi og reikninga ársins 2016. Stjórn félagsins var endurkjörin án mótframboðs. Árgjald var ákveðið 2.500 kr. 


 


Meira
Vefumsjón